Sunnudaginn 16.febrúar kl. 11:00 kemur leikhúsið Tíu fingur í heimsókn í sunnudagaskólann og sýnir okkur leikritið um Mjallhvíti. Leikritið er ætlað börnum á öllum aldri og tekur um 30 mínútur í sýningu.

Sýningin hefur hlotið góða dóma og umsagnir gesta og er hægt að sjá  brot úr verkinu hér: http://www.youtube.com/watch?v=3yGARoEkcu0