Leikrit um Hallgrím Pétursson kl. 20:00
Upp, Upp
Stoppleikhópurinn sýnir nýtt leikrit um Hallgrím Pétusson en um þessar mundir er þess minnst að 400 ár eru frá fæðingu hans. Leikritið sem er eftir Valgeir Skagfjörð var frumsýnt var í vikunni í Gerðubergi. Það hentar mjög vel fermingarbörnum og eldri en hefur hitt í mark hjá öllum þeim sem hafa séð það.

TófaSunnudagaskólinn er kl. 11:00
Hann ríður á vaðið og fær hina frægu sunnudagaskólapersónu Tófu í heimsókn.
Sunnudagaskóli er að öðru leyti með hefðbundnum hætti
Hressing og gott samfélag á eftir.