GleðiKrúttmessa sunndaginn 2. Febrúar kl. 11:00.
Hólmfríður S. Jónsdóttir og Bryndís Svavarsdóttir sunnudagaskólakennarar leiða stundina og sjá um fræðslu. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar  tónlistarstjóra kirkjunnar.
Hressing og samfélag á eftir.