Æfingar hefjast aftur 17. janúarog verða vikulega á eftirfarandi tímum:
Krakkatónar: 3ja-5 ára í fylgd með foreldri 17:00-17:30
Boðið verður upp á ávexti 15 mínútum áður en æfingar hefjast.
Tónlistarnámskeið fyrir 1-2ja ára kríli ásamt foreldri/um: söng- og tónlistarsamvera fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva börnin. Stundirnar hafa jákvæð áhrif á þroska barnsins, notalegt samfélag og öruggt umhverfi, foreldrar hitta aðra foreldra og börnin njóta þess að vera innan um önnur börn og fullorðna. Við syngjum skemmtileg lög og sálma, förum í leiki og gerum æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra. 30 mín í senn, einu sinni í viku kl.16:30-17:00.
Krakkatónar
Tónlistarnámskeið fyrir 3-5 ára í fylgd með foreldri/forráðamanneskju: söng- og tónlistarsamvera þar sem börnin læra sálma og ýmis önnur lög, taktskyn örvað með leikjum og hlustun og ævintýraheimur tónlistarinnar kannaður. Stundirnar hafa jákvæð áhrif á þroska barnsins, notalegt samfélag og öruggt umhverfi, foreldrar hitta aðra foreldra og börnin njóta þess að vera innan um önnur börn og fullorðna. 30 mín í senn kl. 17-17:30.
Báðir hópar munu koma fram í messum í Ástjarnarkirkju við nokkur sérstök tilefni.
Kórstýra/tónlistarkennari er Ásbjörg Jónsdóttir.
Lessons will start on Wednesday the 17th of January and will be weekly on Wednesdays as listed below:
Musical activity for 1-2 years old with a parent/parents: singing and other musical activities for children and their parents, where music is used to strengthen the relationship with the caregiver and to stimulate the child. The lessons will have a positive effect on the childs development, we offer a warm and secure community, parents meet other parents, the children enjoy seeing other children and parents. We will sing children songs, folk songs and psalms, we will use games and do some exercises that will reinforce language development, mobility, sense of rhythm and tone ear. 30 minutes each session, once a week at 16:30-17:00.
Krakkatónar
Musical activity for 3-5 years old with a parent/parents: singing and other musical activities for children and their parents. The children will learn psalms and other songs, their sense of rhythm will be stimulated with games and active listening and the adventorous world of music will be explored. The lessons will have a positive effect on the childs development, we offer a warm and secure community, parents meet other parents, the children enjoy seeing other children and parents. 30 minutes each session, once a week at 17:00-17:30.
Both groups will participate in a mass in Ástjarnarkirkja for special occasions.
The teacher is Ásbjörg Jónsdóttir.