Kór Ástjarnarkirkju æfir á  miðvikudagskvöldum frá kl. 19.00 – 21.00.  

Við tökum frábærlega á móti nýju fólki í allar raddir.  

 Vetrardagskrá kórsins er mjög fjölbreytt.  Framundan er t.d. gospelnámskeið í umsjón Helgu Þórdísar kórstjóra og  Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.

Endilega komdu og upplifðu að það er   „toppurinn að vera í kirkjukór“ !

Nánari upplýsingar hjá Helgu kórstjóra í síma 8683110 / helga@astjarnarkirkja.is

PS.  „Special price for you my friend“:  Allir nýjir kórfélagar fá einkatíma í raddbeitingu hjá Helgu Þórdísi :)