Næsta fimmtudagskvöld, 30. nóvember klukkan 20:00 ætlar tónlistarmaðurinn Sigurður Guðmundsson að syngja sínar bestu perlur í Ástjarnarkirkju.
Við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin og aðgangur er ókeypis!
Heitt súkkulaði og smákökur í boði að stund lokinni.