Sunnudaginn 29. september verður guðsþjónusta kl. 17 og verður þar m.a. sögð sagan af Jósef og bræðrum hans. Stundin er um 45 mínútur og að henni lokinni er messugestum boðið upp á kvöldmat. Sr. Arnór leiðir helgihaldið og Kári organisti leiðir safnaðarsöng. Allir velkomnir.