Föndurmessa 16. mars klukkan 17:00
Föndurmessa verður í Ástjarnarkirkju sunnudaginn 16. mars klukkan 17:00. Krakkar úr söngstarfi Ástjarnarkirkju syngja og að venju verður boðið upp á heitan kvöldmat þegar messu lýkur. Verið hjartanlega velkomin.
Skráning í fermingarfræðslu og fermingu árið 2026 er hafin
Fyrir fermingarbörn vorsins 2026 (börn fædd 2012) Skráning í fermingarfræðslu 2025-2026 er hafin! Við bjóðum spennandi og uppbyggilega fermingarfræðslu þar sem við ræðum um lífið, trúna, gildin, hvernig við getum verið góð hvert við annað
Krílatónar hefjast 13. febrúar
Tónlistarnámskeið fyrir börn upp að 16 mánaða aldri, ásamt foreldri/um: Söng- og tónlistarsamvera fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva börnin. Stundirnar hafa jákvæð áhrif
Söngsmiðjur og krakkatónar hefjast 13. janúar.
Krakkatónar (2-5 ára) og Söngsmiðja (1.-4.bekkur) er í boði og opið fyrir öll börn á mánudögum. Söngsmiðjan hefst klukkan 14:45 og stendur yrir til 15:30. Börnin geta tekið Frístundarútuna en skrá þarf sérstaklega í hana.
Aftansöngur á aðfangadagskvöld hefst klukkan 17:00
Aftansöngur hefst klukkan 17:00 í Ástjarnarkirkju á aðfangadagskvöld. Raust syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og undirspil Karls Olgeirssonar, tónlistarstjóra Ástjarnarkirkju. Séra Nói messar og Eva Lín Traustadóttir les jólaguðspjallið. Stórhátíðartón Bjarna Þorsteinssonar verður sungið. Verið
Sunnudagar
- Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.
Mánudagar:
- Barnastarf YD KFUM & KFUK (5. – 7. bekkur) klukkan 18:00 – 19:00
- Unglingastarf UD KFUM & KFUK (8. – 10. bekkur) klukkan 20:00 – 21:30
Þriðjudagar:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30
Miðvikudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30
- Barnakór klukkan 14:45 – 15:40
Fimmtudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
- Bænastund klukkan 11:00
Föstudagur:
- Dagur fyrir einstaka viðburði