Trúir þú þessu? Guðsþjónusta 24.09 klukkan 17:00
Í samtali sínu við Mörtu, mælti Jesús: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja.
Mæðist þú í mörgu? Guðsþjónusta 17. september kl. 17:00.
Mæðist þú í mörgu? Hverju þá? Er streitan að draga athygli þína frá fegurð lífs? Sunnudaginn 17. september kl. 17:00 í Ástjarnarkirkju veltum við vöngum yfir þessu út frá texta í Lúkasarguðspjalli 10. kafla vers
„Viltu verða heill?“
"Viltu verða heill?" - Spurði Jesús Kristur sjúka manninn er þeir mættust við græðingarlaugina í Batesda. Að bragði svaraði sá sjúki: "Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina þegar vatnið hrærist og
Ný vefsíða Ástjarnarkirkju
Ný vefsíða Ástjarnarkirkju var gefin út í dag, 1. september, þar er að finna allar upplýsingar um kirkjuna starfsemi og starfsmenn. Þeir sem unnið að gerð vefsíðunnar eru, Arnór Bjarki Blomsterberg sóknarprestur sem sá um
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar, verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 2023 klukkan 17:30. Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga frá sóknarnefnd að aðalmenn í sóknarnefnd verði fimm og sami fjöldi varamanna.Önnur mál. Allt safnaðarfólk velkomið. Kaffiveitingar. Sóknarnefnd Ástjarnarsóknar.
Alþjóðlegir foreldramorgnar
Alþjóðlegir foreldramorgnar í Ástjarnarkirkju. Á miðvikudagsmorgnum kl. 10-12 er opið hús í Ástjarnarkirkju fyrir börn og foreldra af erlendum uppruna sem vegna aðstæðna hafa þurft að yfirgefa heimalandið. Morgnarnir eru samstarfsverkefni Ástjarnarkirkju og Hafnarfjarðarbæjar. Fólk
Sunnudagar
- Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.
Mánudagar:
- Barnastarf YD KFUM & KFUK (5. – 7. bekkur) klukkan 18:00 – 19:00
- Unglingastarf UD KFUM & KFUK (8. – 10. bekkur) klukkan 20:00 – 21:30
Þriðjudagar:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30
Miðvikudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30
- Barnakór klukkan 14:45 – 15:40
Fimmtudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
- Bænastund klukkan 11:00
Föstudagur:
- Dagur fyrir einstaka viðburði