Krílatónar á fimmtudagsmorgnum í október og nóvember
Tónlistarnámskeið fyrir kríli upp að 12 mánaða ásamt foreldri/um: Söng- og tónlistarsamvera fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva börnin. Stundirnar hafa jákvæð áhrif á
Fjölskyldusamvera í Ástjarnarkirkju á sunnudaginn klukkan 17:00
Fjölskyldusamvera verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 22. september klukkan 17:00. Börn úr söngsmiðjum & krakkatónum ætla að syngja fyrir okkur og bjóða með sér sérstökum heiðursgestum: ömmum og öfum. Að samveru lokinni verður öllum boðið upp
Verið velkomin í raddprufur hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju
Raddprufur verða hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju miðvikudagskvöldið 28. ágúst og hefjast þær klukkan 20:00. Stjórnandi Seims, Karl Olgeirsson, leitar eftir fleira söngfólki í allar raddir. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á Karl á
Tónlistarstarf í vetur fyrir börn, 2-9 ára í Ástjarnarkirkju
[Vinsamlegast fyllið út skráningarformið sem opnast þegar þrýst er hér]. Öll söngelsk og músíkölsk börn ásamt foreldrum eru hjartanlega velkomin í tónlistarstarfið í Ástjarnarkirkju! Veturinn 2024-2025 verður boðið upp á tónlistarstundir fyrir börn í kirkjunni,
Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2024-2025
Skráning í fermingarfræðslu í Tjarnaprestakalli (Ástjarnarkirkju & Kálfatjarnarkirkju) er í fullum gangi. Skráning fer fram með því að þrýsta hér eða með því að afrita og líma neðangreindan hlekk inn í internetvafra: https://astjarnarkirkja.skramur.is/input.php?id=3 Við bjóðum
Guðsþjónusta 12. maí klukkan 17:00
Guðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju á sunnudaginn klukkan 17;00. Seimur syngur undir stjórn Karls Olgeirssonar. Sr. Nói flytur prédikun og leiðir stundina og Inga Kirkjuvörður býður svo upp á kaffi og nóg af konfekti! Verið hjartanlega
Sunnudagar
- Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.
Mánudagar:
- Barnastarf YD KFUM & KFUK (5. – 7. bekkur) klukkan 18:00 – 19:00
- Unglingastarf UD KFUM & KFUK (8. – 10. bekkur) klukkan 20:00 – 21:30
Þriðjudagar:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30
Miðvikudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30
- Barnakór klukkan 14:45 – 15:40
Fimmtudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
- Bænastund klukkan 11:00
Föstudagur:
- Dagur fyrir einstaka viðburði