Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Hafnarfirði og Garðabæ halda árlega hjólreiðamessu 18. júní.
Hún hefst alls staðar kl. 10:00. Nánari upplýsingar eru á auglýsingunni hér til vinstri.