Árleg hjólreiðamessa safanaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldin 12. júní.

Dagskrá messunnar:

Kl. 10.00 Ástjarnarkirkja (á sama tíma er lagt af stað frá Vídalínskirkju).
Signing+ upphafsbæn sálmur.

Kl. 10.30 Hafnarfjarðarkirkja. Miskunnarbæn og dýrðarsöngur,
sálmur.

Kl. 10.50 Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ritningarlestrar og lofgjörðarvers,
sálmur.

Kl. 11.20 Víðistaðakirkja. Guðspjall, sálmur.

Kl. 11.50 Garðakirkja. Hugleiðing: Dr. Grétar Halldór Gunnasson. Sálmur.

Kl. 12.30 Bessastaðakirkja. Altarisganga og blessun, sálmur. Hressing.