Í dag, þriðjudaginn 28. maí hafa Kirkjuprakkarar það á sinni dagskrá að ganga á Helgafell. Dagurinn er viðtalsdagur í Hraunvallaskóla og etv tilvalið fyrir foreldra og systkini að skella sér með í hetjugöngu á okkar fagra bæjarfjall, Helgafell.

RÚTAN LEGGUR AF STAÐ FRÁ KIRKJUNNI  KL. 14

Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku, klæða sig eftir veðri og gera ráð fyrir amk 3 klst í ferðina.
Með kveðju, Bryndís sími 695-4687