Eins og undanfarin ár verða helgistundir á sunnudögum í júní. Þær eru einfaldari að formi en boðið er upp á hugleiðingu og altarisgöngu. Sr. Gunnar Jóhannesson settur héraðsprestur annast helgistundina 1. júní ásamt Matthíasi V. Baldurssyni tónlistarstjóra. Hressing á eftir og gott samfélag.