Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur og nýkjörinn sóknarprestur Laugarnesskirkju mun leiða helgistund kl. 11:00 sunnudaginn 29. júní.
Stefán H. Henrýsson leiðir tónlistina.
Meðhjálpari verður Sigurður Þórisson.
Heitt á könnunni og samfélag á eftir.

Þetta verður síðasta helgistund fyrir sumarfrí.