Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur og nýkjörinn sóknarprestur Laugarnesskirkju mun leiða helgistund kl. 11:00 á hvítasunnudag.
Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri kirkjunnar leiðir tónlistina.
Meðhjálpari verður Hjalti Skaptason.
Heitrt á könnunni og samfélag á eftir.