19. desember er fjórði sunnudagur í aðventu. Þá verður helgistund í kirkjunni kl. 17:00,
Davíð Sigurgeirsson leiðir tónlistina og sr. Arnór Bjarki Blomsterberg annast prestsþjónustuna og hugleiðir umfjöllunarefni aðventunnar.