Helgihald Ástjarnarkirkju fellur niður í júlí. Fyrsta guðsþjónustan eftir sumarleyfi verður sunnudaginn 25. ágúst.

Sóknarprestur verður með viðtalstíma eins og venulega þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10-12.

Hann verður í sumarleyfi til 19. ágúst. Þeir sem þurfa á þjónustu prests þennan tíma geta snúið sér til sr. Braga J. Ingibergssonar sóknarprests í Víðistaðakirkju í síma 894 7173.