Vetrarstarf Ástjarnarkirkju hefst með árlegri hausthátíð sunnudaginn 3. september kl. 11:00 í nýju kirkjunni okkar.
Hátíðin hefst með léttri fjölskylduguðsþjónustu.
Á eftir henni verður boðið upp á ýmislegt góðgæti.
Allar starfsgreinar kirkjunnar verða kynntar.
Sr. Pétur Þorsteinsson galdraprestur kemur í heimsókn og sýnir töfrabrögð
Allir velkomnir, ungir sem eldri.