Hátíðarmessa verður haldin á hvítasunnudag kl. 11:00.
Prestur verður sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra kirkjunnar.