Hátíðarmessa verður í kirkjunni á hvítasunnudag kl. 11:00.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Meðhjálpari verður Sigurður Þórisson og prestur sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.