Í guðsþjónustunni verður þess minnst að 400 áru eru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Meðhjálpari er Hjalti Skaptason og prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bryndísar Svavarsdóttur.
Eftir guðsþjónustuna verður kökubasar til ágóða fyrir söngferð kirkjukórsins til Írlands næsta vor.