Sr. Gunnar Jóhannesson settur héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis leiðir messuna sunnudaginn 30. mars og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma undir stjórn Bryndísar Svavarsdóttur og er gestir hans eru hvattir til að hafa með sér höfuðfat í einhverri mynd. Hressing og gott samfélag á eftir messu.