Sú nýbreytni verður tekin upp um páskana að guðsþjónustan á páskadag verður kl. 8:00 að morgni.
Gleðin verður í fyrirrúmi og söngur og tónlist í fyrirrúmi.
Stundin er fyrir alla fjölskylduna. Á eftir verður boðið upp á góðan morgunmat og börnin fá að mála páskaegg.