Páskaguðsþjónusta verður á páskadag kl 11:00 (ath. breyttan messutíma). Melkorka Rós Hjartardóttir og Eyrún Eðvaldsdóttir leiða söng og Davíð Sigurgeirsson og Þórður Sigurðarson annast undirleik. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Léttar veitingar og samfélag á eftir.