Vetrarstarfið hefst formlega með guðsþjónustu sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.

Þetta verður kveðjumessa Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistarstjóra sem hefur fært sig um set.

Allir velunnarar kirkjunnar eru hvattir til að fjölmenna og kveðja Helgu.

Prestur verður sr. Kjartan Jónsson.

Heitt á könnunni og samfélag á eftir.2012-12-03 19.19.29