Sunnudaginn 18.maí verður síðasta kvöldmessa vetrarins hjá okkur í kirkjunni. Kór kirkjunnar flytur kraftmikla gospel og lofgjörðartónlist ásamt hljómsveit skipuð þeim Friðriki Karlssyni á gítar, Páli E.Pálssyni á bassa, Þorbergi Ólafssyni á slagverk og Matthíasi V. Baldurssyni á píanó. Sr.Kjartan Jónsson leiðir stundina.
Allir hjartanlega velkomnir