Fyrsta gospelmessa þessa starfsvetrar verður 7. sept. kl. 20:00
Kór Ástjarnarkirkju sýnir sínar bestu hliðar við undirleik hússbandsins undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.
Kvöldmessur verða fyrsta og þriðja sunnudag hvers mánaðar í vetur. Ýmsir listamenn munu koma í heimsókn og gleðja okkur með nærveru sinni.