Síðasta gospelguðsþjónusta þessa starfsárs verður sunnudaginn 31. maí kl. 20:00.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Sr. Úrsúla Árnadóttir stjórnar stundinni og flytur hugleiðingu.

Þar sem kórinn er á leið í söngferð til Dublinar í næstu viku mun hann syngja meira en venjulega sem upphitun fyrir ferðina.