Sunnudaginn 27.okt verður gospelguðsþjónusta kl.20:00 þar sem tónlistin mun ráða ríkjum. Sérstakir gestir sem spila munu með kórnum okkar verða Friðrik Karlsson gítarleikari og Þorbergur Ólafsson slagverksleikari.

Vegna þessa verður ekki messa kl.11:00 en sunnudagaskólinn verður samt á sínum stað á þeim tíma.