Stefnt er að því að hefja starf fyrir eldri borgara Ástjarnarsóknar. Því eru allir eldri borgarar í sókninni boðnir til undirbúningsfundar í Ástjarnarkirkju fimmtudaginn 22. nóvember kl. 14:00 til að ræða um hugsanlegt fyrirkomulag á slíku starfi.