Kristniboðarnir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrisson munu segja frá kristniboðsstarfi sínu í máli, myndum og söng ásamt börnum sínum. Helga Þórdís Guðmundsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng og sr. Kjartan Jónsson stýrir stundinni. Tekið verður við framlögum til kristniboðsstarfsins.
Texta kristniboðsdagsins má sjá hér.