Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar tónlistarstjóra. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Guðsþjónustunni verður streymt á Fésbókarsíðu Ástjarnarkirkju.