Aðventan hefst sunnudaginn 2. desember. Það er nýjársdagur í kirkjuárinu.
Þá verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00.
Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum.
Barnakór kirkjunnar syngur.
Bjarki Geirdal og sr. Arnór Bjarki annast fræðsluna.
Hressing og samfélagsefling á eftir.