Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 18. mars kl. 11:00.
Báðir kórar kirkjunnar, kirkjukórinn og barnakórinn, munu syngja undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra.
Starfsfólk barnastarfsins annast fræsðslu.
Hressing og samfélag á eftir guðsþjónustu. Þá munu unglingar úr unglingastarfi kirkjunnar selja vöflur til ágóða fyrir húsbyggingu munaðarlausra barna í Úganda.