Við byrjum árið með fjölskylduguðsþjónustu.
Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar
Hólmfríður sér um fræðslu.
Hugleiðing og mikill söngur.
Hressing og samfélag á eftir.