Fjölskylduguðsþjónusta verður 4. febrúar kl. 11.
Kór kirkjunnar syngur ásamt börnum úr barnakórnum undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra.
Hólmfríður S. Jónsdóttir sunnudagaskólakennari annast fræðslu. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.
Foreldrar, ömmur og afar eru hvattir til að mæta með börnin í fjölskyldunni.