Fermingarbörn Ástjarnarkirkju 2017 mæta á fermingarnámskeið sem haldið verður í Víðistaðakirkju mánudaginn 15. – fimmtudaginn 18. ágúst kl. 13-16 alla dagana.
Margir fræðarar annast fjölbreytta fræðslu.
19. – 20. ágúst verður farið sumarbúðir KFUM í Vatnaskógi á ævintýrafermingarnámskeið.