Seinni aðalfermingarmessa Ástjarnarkirkju verður laugardaginn 2. apríl kl. 11:00 er 14 ungmenni verða fermd. Davíð Sigurgeirsson leiðir tónlistina og annast undirleik ásamt Þórði Sigurðarsyndi. Sönghópur Davíðs leiðir sönginn. Prestar eru sr. Kjartan Jónsson og sr. Arnór Bjarki Blomsterberg. – Engin guðsþjónusta verður sunnudaginn 3. apríl en allir eru velkomnir í fermingarmessuna.