Kæra safnaðarfólk.

Innritun fermingarbarna fer fram hér á síðunni undir flipanum „fermingar“ og þar undir „skráning fermingarbarna 2017“. Þar er eyðublað sem fyllt er út.

Við bjóðum ný fermingarbörn velkomin í fermingarhópinn.