Tónlistarnámskeið fyrir 1.-4. bekk. Söng- og tónlistarsamvera þar sem börnin læra ýmis lög og sálma, taktskyn er örvað með leikjum og hlustun og ævintýraheimur tónlistarinnar kannaður. Börnin læra að vinna saman í hóp og koma fram. Starfið verður brotið upp með ýmsum hætti, m.a.:
Mánudagur 30. september: Leikir, pizza og skemmtilegheit
Mánudagur, 28. október: Náttfatadagur, bíó og popp