Loading Viðburð

Tónlistarnámskeið fyrir 2ja-5 ára í fylgd með foreldri/forráðamanneskju: söng- og tónlistarsamvera þar sem börnin læra sálma og ýmis önnur lög, taktskyn örvað með leikjum og hlustun og ævintýraheimur tónlistarinnar kannaður. Stundirnar hafa jákvæð áhrif á þroska barnsins, notalegt samfélag og öruggt umhverfi, foreldrar hitta aðra foreldra og börnin njóta þess að vera innan um önnur börn og fullorðna. 30 mín í senn kl. 16:15-16:45.

Deildu á samfélagsmiðla

Go to Top