Æskulýðssmiðjur verða á mánudögum veturinn 2023 – 2024. Fjölbreytt dagskrá verður í boði með breiðu úrvali. Stundirnar hefjast alla jafna klukkan 19:30 nema annað sé auglýst.