Eldri borgarar Ástjarnarkirkju bera mikla umhyggju fyrir kirkjunni sinni.
Þeir hafa fært henni tvær höfðinglegar gjafir, nauðsynleg tæki í eldhúsið, annars vegar uppþvottavél og hins vegar eldavél sem hjónin Hallgrímur Gísli Friðfinnsson og Anna Lísa Jóhannesdóttir gáfu.
Hjartans þakkir!