Föstudagurinn Langi, 29. mars kl. 17-18:
Lestur Passíusálma kl. 17-18
Lesnir verða 10 valdir Passíusálmar.
Lesarar verða safnaðarfólk úr ýmsum greinum safnarðarstarfsins.
Helga Þórdís Guðmundsdóttir tónlistarstjóri kirkjunnar leikur gamla lagboða Passíusálmanna á milli lestra.

Páskadagur 31. mars
Hátíðarguðsþjónustakl. 11:00:
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar og Bryndísar. Páskaegg.
Hátíðarkaffi og samfélag á eftir.