Í vetur verða messur á víxl kl.20 og kl.11:00. Endilega kynnið ykkur messutímana vel. Fyrsta sunnudag í mánuði verða kvöldmessur í Haukaheimilinu og lofgjörðarkvöld þriðja hvern sunnudag kl.20 í kirkjunni okkar. Annan og fjórða hvern sunnudag eru messurnar kl.11:00. Sunnudagaskólinn er að sjálfsögðu alla sunnudaga kl.11:00. Hlökkum til að eiga skemmtilegan vetur með ykkur :)