Mikið og margt er um að vera í Ástjarnarkirkju um aðventu og jól. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin og hlökkum til að eiga gefandi samfélag um hátíðarnar. Guð gefi ykkur hugvekjandi aðventu og gleðiríka jólahátíð!

4. desember kl. 17
Aðventuguðsþjónusta. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur.

11. desember kl. 17
Óskajólalagamessa.

18. desember kl. 14
Jólastund fjölskyldunnar.

24. desember kl. 17
Aftansöngur á aðfangadagskvöld. Kórinn Raust syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg.

26. desember kl. 10 árdegis.
Skokkmessa í samvinnu við hlaupahóp Hauka.

31. desember kl. 17
Aftansöngur á gamlárskvöld. Kórinn Raust syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg.