Óvíst með messuhald í dag

Vegna ófærðar víða á höfuðborgarsvæðinu er óvíst með messuhald í dag. Við munum láta vita þegar nær dregur 11:00, fylgist því vel

Óvíst með messuhald í dag2017-02-26T09:24:55+00:00

Gospelveisla í Haukaheimilinu 5.febrúar

Kór Ástjarnarkirkju ásamt einsöngurum syngur kröftug gospel lög undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. sr.Kjartan Jónsson leiðir stundina. Hljómsveit: Friðrik Karlsson, Þorbergur Ólafsson

Gospelveisla í Haukaheimilinu 5.febrúar2017-01-19T22:56:21+00:00
Go to Top