Söngsmiðjur og krakkatónar hefjast 13. janúar.
Krakkatónar (2-5 ára) og Söngsmiðja (1.-4.bekkur) er í boði og opið fyrir öll börn á mánudögum. Söngsmiðjan hefst klukkan 14:45 og stendur
Krakkatónar (2-5 ára) og Söngsmiðja (1.-4.bekkur) er í boði og opið fyrir öll börn á mánudögum. Söngsmiðjan hefst klukkan 14:45 og stendur
Aftansöngur hefst klukkan 17:00 í Ástjarnarkirkju á aðfangadagskvöld. Raust syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og undirspil Karls Olgeirssonar, tónlistarstjóra Ástjarnarkirkju. Séra Nói
Seimur, Sigga Eyrún, Karl Olgeirsson, Lára Hall og Ásgeir J. Ásgeirsson. Fyrstu opinberu tónleikar hins nýstofnaða Seims, kórs Ástjarnarkirkju og Karls Olgeirssonar.
Tónlistarnámskeið fyrir kríli upp að 12 mánaða ásamt foreldri/um: Söng- og tónlistarsamvera fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar sem tónlist er
Fjölskyldusamvera verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 22. september klukkan 17:00. Börn úr söngsmiðjum & krakkatónum ætla að syngja fyrir okkur og bjóða með
Raddprufur verða hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju miðvikudagskvöldið 28. ágúst og hefjast þær klukkan 20:00. Stjórnandi Seims, Karl Olgeirsson, leitar eftir fleira söngfólki í
[Vinsamlegast fyllið út skráningarformið sem opnast þegar þrýst er hér]. Öll söngelsk og músíkölsk börn ásamt foreldrum eru hjartanlega velkomin í tónlistarstarfið
Guðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju á sunnudaginn klukkan 17;00. Seimur syngur undir stjórn Karls Olgeirssonar. Sr. Nói flytur prédikun og leiðir stundina og
Ástjarnarkirkja, Kirkjuvöllum 1, 221 Hafnarfirði, sími 565 0022, astjarnarkirkja@astjarnarkirkja.is