Verið velkomin í raddprufur hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju
Raddprufur verða hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju miðvikudagskvöldið 28. ágúst og hefjast þær klukkan 20:00. Stjórnandi Seims, Karl Olgeirsson, leitar eftir fleira söngfólki í
Raddprufur verða hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju miðvikudagskvöldið 28. ágúst og hefjast þær klukkan 20:00. Stjórnandi Seims, Karl Olgeirsson, leitar eftir fleira söngfólki í
[Vinsamlegast fyllið út skráningarformið sem opnast þegar þrýst er hér]. Öll söngelsk og músíkölsk börn ásamt foreldrum eru hjartanlega velkomin í tónlistarstarfið
Guðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju á sunnudaginn klukkan 17;00. Seimur syngur undir stjórn Karls Olgeirssonar. Sr. Nói flytur prédikun og leiðir stundina og
Ástjarnarkirkja auglýsir starf tónlistarstjóra.
Aðalsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar Þriðjudaginn 7. maí 20224 klukkan 17:30, Ástjarnarkirkju Kirkjuvöllum 1. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Allt safnaðarfólk er velkomið.
Aðalsafnaðarfundur 9. apríl 2024.
Verið hjartanlega velkomin í Guðsþjónustu og kvöldmáltíðarsamfélag í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 21. janúar klukkan 17:00. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti sem
SEIMUR - nýr kór boðar í raddprufur! Karl Olgeirsson tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju boðar til raddprufu fyrir glænýjan kór sem verður starfræktur frá Ástjarnarkirkju!
Skráning fyrir vorönn 2024 (english below). Skráningarform opnast með því að þrýsta hér. Öll söngelsk og músíkölsk börn ásamt foreldrum eru hjartanlega
Jólaball verður í Ástjarnarkirkju, þriðja sunnudag í aðventu – 17. desember, klukkan 17:00. það verður þrumustuð, dansað verður í kringum jólatréð og Skyrgámur
Ástjarnarkirkja, Kirkjuvöllum 1, 221 Hafnarfirði, sími 565 0022, astjarnarkirkja@astjarnarkirkja.is