Þar sem fastan er að hefjast verður bolluhátíð í sunnudagaskólanum sunnudaginn 15. febrúar kl. 11:00.
Kötturinn verður sleginn úr kassanum og kirkjugestir gæða sér á bollum með rjóma.
Hólmfríður og Bryndís sjá um fræðslu og leiða sönginn.

Kl. 20:00 verður gospelguðsþjónusta þar sem sungin verður nýrri tegund tónlistar.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonars. Meðhjálpari er Sigurður Þórisson og prestur sr. Kjartan Jónsson.
Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin