Sunnudaginn 2. nóvember kl: 20:00 er blúsmessa Ástjarnarkirkju í Haukaheimilinu.
Blússveit Þollýar verður sérstakur gestur kvöldsins.
Kór ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra og Sr. Kjartan Jónsson leiðir stundina.
Allir hjartanlega velkomnir