Í til efni af degi bleiku slaufunnar, átaks Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum kvenna verður messan 15. október tileinkuð þessu málefni.
Kór kirkjunnar mun syngja undir stjórn Keiths Reed, sr. Kjartan Jónsson prédika og þjóna fyrir altari með aðstoð Sigurðar Þórissonar meðhjálpara.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sama tíma.